Handboltaveisla á morgun
Á morgun miðvikudaginn 28.október verða tveir stórleikir í Eyjum.
Stelpurnar mæta Íslandsmeisturum Gróttu og eru bæði liðin ósigruð. Leikurinn hefst 17:30.
Strákarnir mæta Íslandsmeisturum Hauka og hefst leikurinn kl 20:00.
Sannkölluð veisla á morgun.
Milli leikja ætlar 900 Grillhús að bjóða Krókódílum ( Stuðningsmannafélag ÍBV ) upp á léttar veitingar inn í fundarherbergi Íþróttamiðstöðvarinnar.
Barnapössunin á sýnum stað og auðvitað Pizzur frá 900 grillhús.
Fjölmennum á völlinn og styðjum okkar lið til sigurs
Áfram ÍBV

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.