Haustið er á næsta leiti, en þó er grasið enn iðagrænt. Halldór B. Halldórsson fór á ferðina og sýnir okkur svipmyndir frá hinum ýmsu stöðum í bænum. Í gær sýndi hann okkur svipmyndir frá nokkrum byggingarframkvæmdum og í dag sýnir hann okkur frá fleiri framkvæmdum víðsvegar um Eyjuna. Njótið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst