Heiðra minningu látins vinar

Falleg sjón blasti við Eyjamönnum sem litið var til norðus í kvöld en nokkrir vinir Leifs Magnús sem lennti í hræðilegu slysi fyrr í vikunni höfðu tendrað kerti á Heimakletti til minningar um vin sinn. Þetta voru þeir Snorri Rúnarson, Arnar Gauti Egilsson og Hafþór Hafsteinsson. “Okkur fannst þetta falleg leið til að heiðra minningu látins vinar,” sagði Snorri Rúnarsson í samtali við Eyjafréttir.

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.