Heimaey- vinnu og hæfingarstöð hélt sinn árlega jólamarkað
1. desember, 2018
Hjalti og Anton í góður gír í gær
Heimaey- vinnu og hæfingarstöð hélt sinn árlega jólamarkað í gær. Hægt var að kaupa kerti, handverk og fleira sem starfsfólk stöðvarinnar var búið að græja og gera. Frábær jólastemming í upphafi aðventunnar.
Við notum vefkökur til að gera upplifunina þína á vefnum okkar sem besta. Ef þú heldur áfram að nota síðuna, þá gerum við ráð fyrir að þú sér sátt/sáttur við það.OkPrivacy policy