Heimaey- vinnu og hæfingarstöð hélt sinn árlega jólamarkað
1. desember, 2018
Hjalti og Anton í góður gír í gær
Heimaey- vinnu og hæfingarstöð hélt sinn árlega jólamarkað í gær. Hægt var að kaupa kerti, handverk og fleira sem starfsfólk stöðvarinnar var búið að græja og gera. Frábær jólastemming í upphafi aðventunnar.