Hvað er betra enn að skella sér í göngu á Heimaklett í blíðu líkt og lék við Eyjamenn í dag. Þeir sem ekki treysta sér á klettinn geta séð klettinn úr lofti í þessu skemmtilega myndbandi frá Halldóri B. Halldórssyni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst