Nokkrar kærur hafa borist lögreglunni á Selfossi vegna meints þjófnaðar á heitu vatni. Fyrst og fremst hefur þetta verið í sumarbústöðum og falist í því að aðilar hafa náð að taka meira vatnsmagn inn í húsin en greitt er fyrir, segir í tilkynningu frá lögreglu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst