Stefnt er að því að tengja fráveitu frá Suðurgerði inn á fráveitulögn sem er undir Helgafellsbraut. HS-veitur koma til með að þvera Helgafellsbraut til að koma með innvið inn í Suðurgerði.
Áætlað er að fara í þetta miðvikudaginn 6. september og getur tekið 2-3 daga.
Framkvæmdarsvæðið er rauðmerkt og appelsínugulur skilgreinir lokun.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst