Herjólfsdeilan að leysast?
Búist er við að undirritað samkomulag milli Sjómannafélags Íslands og Eimskips á mánudag. �?etta kemur fram á mbl.is en Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Íslands staðfestir þetta. Jónas segir að samkomulag hafi legið fyrir í gærkvöldi en verið sé að kynna samninginn fyrir félagsmönnum. Hann vildi ekki tjá sig um efni samningsins að svo stöddu.
Eftir verkfallsaðgerðir undirmanna Herjólfs, samþykkti Alþingi lagasetningu á verkfallið sem var þannig frestað til 15. september næstkomandi. �?að stefndi því allt í að ástandið síðasta voru, yrði uppi á ný nú í haust en ef fram heldur sem horfir, virðist deilan vera að leysast.

Nýjustu fréttir

Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Frétta-píramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Siglt til Þorlákshafnar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.