Herjólfur III færður á Binnabryggju - Kviður í 38 m/s við Básasker
Starfsmenn Vestmannaeyjahafnar að festa Herjólf III við Binnabryggju

Herjólfur III var við það að losna frá bryggju vegna hvassrar vestanáttar sem nú gengur yfir Vestmannaeyjar þannig að brugðið var á það ráð að færa Skipið á Binnabryggju.

Flotbryggja varð einnig fyrir tjóni í óveðrinu. Landgangur bryggjunnar liggur nú hálfur í kafi.

 

Vindhraðamælirinn á Stórhöfða hefur ekki sent frá sér merki síðan 7:00 í mogun sem er bagalegt þegar hvassviðri gegnur yfir. Samkvæmt vinhraðamæli við Básasker hafa kviður farið í 38 m/s og ljóst að mikið hefur gengið á. Ekkert útkall hefur borist Björgunarfélagi Vestmannaeyja þegar þetta er ritað.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.