Eyjapeyinn Hermann Hreiðarsson fann netmöskvana í kvöld þegar lið hans, Portsmouth lagði Birmingham að velli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hermann kom sínum mönnum í 3:2 áður en Kanu innsiglaði 4:2 sigur Portsmouth. Hermann fagnaði markinu eins og hann væri 10 árum yngri eða með því að taka létt heljarstökk.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst