Hollenska dýpkunarskipið hefur ítrekað þurft frá að hverfa í Landeyjarhöfn
Stóra hollenska dýpkunarskipið sem kom nýverið til landsins til að dýpka innsiglinguna til Landeyjahafnar hefur ítrekað orðið frá að hverfa vegna ölduhæðar.
�?að virðist ekki getað athafnað sig í umtalsvert meiri ölduhæð en litlu skipin sem notuð hafa verið til þessa. �?á er það svo langt, eða 90 metrar, að það getur ekki athafnað sig inni í sjálfri höfninni heldur aðeins dælt fyrir utan hana.
Vonir höfðu verið bundnar við að skipið gæti haldið höfninni opinni lengur en verið hefur.
Vísir.is greindi frá.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.