Kæru vinir – Hollvinasamtök Hraunbúða vilja minna á fundinn í kvöld. Hann verður í innri salnum á Hraunbúðum og hefst kl. 20.00
Að sjálfsögðu eru allir velkomnir, en við verðum sérstaklega ánægð að sjá sem flesta aðstandendur heimilisfólks. Okkur langar að kynna samtökin fyrir ykkur og svo ræðum við saman um það sem við getum gert saman til að bæta aðstöðu og líðan heimilisfólks.
Hlökkum til að sjá sem flesta og við verðum með kaffi á könnunni