Hreimur Örn Heimisson á stóra sviðinu í dalnum fyrir nokkrum árum
Það verður stemmari á Volcano Café á morgun enn þá mun engin annar en Hreimur Örn Heimisson mæta með gítarinn og gera allt vitlaust hjá okkur. Þetta er í fyrst skipti sem þessi snillingur kemur til okkar og spilar…ekki missa af Hreim Eyjamanni í stuði.