Sjö af þeim tíu sem leiða framboðin sem bjóða fram í Suðurkjördæmi er með skráð lögheimili í kjördæminu. Eyjafréttir hafa tekið saman hvernig búseta þeirra sem leiða framboðin er – til glöggvunar fyrir kjósendur.
Flestir efstu manna til heimils í Reykjanesbæ, eða þrír af tíu. Allir þrír sem ekki eru skráðir í kjördæminu eru búsettir á Höfuðborgarsvæðinu. Hér að neðan má sjá efstu menn á listum fyrir alþingiskosningar 2024 í Suðurkjördæmi og hvar þau hafa lögheimili.
Framsóknarflokkurinn (B-listi):
Viðreisn (C-listi):
Sjálfstæðisflokkurinn (D-listi):
Flokkur fólksins (F-listi):
Sósíalistaflokkurinn (J-listi):
Lýðræðisflokkurinn (L-listi):
Miðflokkurinn (M-listi):
Píratar (P-listi):
Samfylkingin (S-listi):
Vinstri græn (V-listi):
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst