Hvít jörð og þungfært fyrir fólksbíla

Nú er hvít jörð í Vestmannaeyjum en í gærkvöldi byrjaði að snjóa og snjóaði fram á nótt. Óvanalegt er að snjó festi á jörð í Vestmannaeyjum svo snemma veturs og flestir óviðbúnir og margir enn með sumardekkin undir bílunum. Það var því þungfært fyrir fólksbíla í morgun enda ekki búið að ryðja nema lítinn hluta vega í Vestmannaeyjum.

Nýjustu fréttir

ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Markmiðin eru skýr – að efla Vestmannaeyjar
Stórskipakantur mikilvægur í mögulegri fóðurframleiðslu
Stórleikur í Eyjum – toppslagur ÍBV og Vals
Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Vara við áhrifum samgönguáætlunar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.