Hvolsskóli sigraði í spennandi keppni

Fimmti riðill í Skólahreysti fór fram í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi í síðustu viku. Alls öttu níu grunnskólar á Suðurlandi kappi í æsispennandi keppni. Fjórir skólar leiddu keppnina sem var mjög jöfn og spennandi en Hvolsskóli hafði sigur að lokum eftir bestan árangur í hraðaþraut.

Hver skóli teflir fram fjögurra manna liðum sem keppa í upphífingum og dýfum stráka og armbeygjum og hreystigreip stelpna. Síðasta þrautin, hraðaþraut, er hindrunarbraut sem hlaupin er á tíma. Vallaskóli tók forystuna í upphafi en Hvolsskóli var skammt undan ásamt Grunnskólanum á Hellu.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.