Í dag verða fjórir leikir háðir í 18. umferð Bestudeildar karla. Á Akureyri tekur KA á móti ÍBV. Bæði lið í neðri hluta deildarinnar. Eyjamenn í sjöunda sæti með 21 stig en KA í tíunda sæti með 19 stig. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á Greifavellinum í dag.
Leikir dagsins:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst