Einn leikur í Bestu-deild kvenna fer fram í dag og þá á Sauðárkróksvelli. Það eru stelpurnar okkar sem mæta liði Tindastóls klukkan 14:00.
ÍBV situr í sjöunda sæti með 13 stig úr 12 leikjum á meðan Tindastóll situr í því níunda með 11 stig.
Fylgjast má með beinni textalýsingu frá Sauðárkróki hér.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst