ÍBV sigraði Suður­lands­slaginn
00001 Olga Undirskrift
Olga skoraði tvö mörk fyrir ÍBV í kvöld.

ÍBV vann í kvöld góðan sig­ur á Sel­fossi á útivelli í 16. um­ferð Lengjudeildar kvenna í knatt­spyrnu. Lokatölur 0-3. ÍBV er í fjórða sæti með 25 stig, þrem­ur stig­um á eft­ir Fram og Gróttu í sæt­un­um fyr­ir ofan og eiga Eyjastúlkur því enn mögu­leika á því að ná öðru sæt­inu, sem gef­ur sæti í Bestu deild­inni á næsta tíma­bili.

Olga Sevcova var á skotskónum í kvöld. Hún skoraði tvö mörk fyr­ir ÍBV og er hún kom­in með 9 mörk í 16 deild­ar­leikj­um. Helena Hekla Hlyns­dótt­ir sem kom inná í byrjun síðari hálfleiks skoraði einnig.

 

Nýjustu fréttir

„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.