ÍBV og FH mætast í Olís-deild karla í dag kl. 18:00. Leikurinn átti að fara fram í gær en honum var frestað vegna veður. �?llum félögum í Krókódílunum er boðið að koma kl. 17.30 og þiggja léttar veitingar í boði 900 Grillhús fyrir leik. Ef þú ert ekki þegar orðinn Krókódíll, þá verður hægt að skrá sig á staðnum. ÍBV U mun síðan spila gegn Val U kl. 20:00 í 1.deild karla.