ÍBV fær framherja frá �?ganda
ÍBV hefur fengið til sín framherja að nafni Aziz Kemba, en hann kemur frá Úganda. Það þarf engum að koma á óvart að umræddur Kemba er framherji, en Eyjamenn hafa verið að leita að slíkum. Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, sagði við 433.is að Abel Dhaira, fyrrum markvörður liðsins, þekkti kauða og hefði mælt með honum. ÍBV mun leggja traust sitt á orð Abel, því Aziz Kemba hefur enn ekki æft með liðinu og kemur ekki strax. Hann mun því ekki spila sinn fyrsta leik fyrir ÍBV gegn FH á Þjóðhátíð í Eyjum á laugardag.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.