Ísey María valin í U15 og Elísabet í U16 æfingahóp

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 25.-27. október. Ísey María Örvarsdóttir hefur verið valin til að taka þátt í æfingunum. Þessi hópur er mjög sterkur en einungis 28 leikmenn voru valdir.

Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U16 hjá KSí hefur valið Elísabet Rut Sigurjónsdóttir í æfingahjóp sem kemur saman 6.-8. nóvember í Miðgarði. Elísabet Rut var í lykilhlutverki með 3. flokk í sumar ásamt því að leika með 2. flokk.

Nýjustu fréttir

Önnur sýning á lifandi kvikmyndum í Sagnheimum
Eyjafréttir í nýjum búningi á nýju ári
ÍBV tekur á móti Fram í kvöld
Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.