Símamótið: Nýtt Íslandsmet í fótboltavakinni
11. júlí, 2022

Fótboltamótin eru mörg á hverju sumri og mörg yfir iðkendatímabilið, foreldrum til mismikillar ánægju. Það verður því að teljast til tíðinda þegar heyrist af foreldri sem hefur fylgt börnum sínum á sama fótboltamótið í 18 ár samfleytt. Símamótið kláraðist í gær, en það fór fram um helgina í Kópavogi. Breiðablik heldur mótið, sem er stærsti fótboltamót á landinu.

Við tókum stutt spjall við Sigurhönnu Friðþórsdóttur sem er mögulega búin að setja nýtt Íslandsmet á foreldra-fótboltavaktinni.

Ég var að koma heim af 18. og síðasta Símamótinu. Ég á 3 dætur, Selmu, Helenu og Díönu. ÍBV sendir 5., 6. og 7. flokk þannig að hver stelpa fer að jafnaði 6 sinnum. Helena fór reyndar á 7 mót en á móti kemur að ég missti af einu móti hjá Díönu. Þetta var síðasta mótið mitt sem foreldri en vonandi verð ég einhvern tímann amma,“ segir hún.

En hvaða hlutverk hafa foreldrar á fótboltamótum eins og Símamótinu?
Foreldrar þátttakenda á Símamóti skipta með sér morgun-, dag-, kvöld- og næturvöktum. Það er alltaf einhver fullorðinn með hverju liði allan sólarhringinn til að fylgja þeim í mat, útbúa millimál, fara í sund, finna týnda sokka, plástra sár og nudda þreytta fætur. Svo mæta auðvitað allir foreldrar á leikina og hvetja liðin áfram.

Foreldrar eru greinilega “allt-í-öllu” þegar kemur að fótboltavaktinni. En hefur hlutverk foreldra breyst eitthvað á þessum 18 árum? 
Í dag er gerð krafa um að a.m.k. einn forráðamaður fylgi hverju barni. Áður var oft bara einn fararstjóri með öllum hópnum. Mér finnst það framför að foreldrarnir fylgi enda fátt skemmtilegra en að fara á svona mót.

Myndirðu segja að mót sem þetta sé mikilvægt fyrir unga iðkendur?
Svona mót eru ómissandi hluti af því að þroskast sem leikmaður og liðsfélagi. Það getur tekið á að búa saman í skólastofu í þrjá sólarhringa og þurfa að taka tillit til þarfa annarra, þreytt og þvæld eftir fótboltaleiki dagsins sem fara ekki alltaf að óskum og eru leiknir í alls konar veðri. Það sem upp úr stendur er samstaðan og liðsheildin, hvatning til liðsfélaga og annarra liða innan ÍBV. Í lok móts eru allir sigurvegarar, hvort sem þeir koma heim með bikar eða ekki.

Er umgjörðin hjá Breiðabliki góð í kringum Símamótið?
Aðstaða og skipulaga Símamótsins er mjög góð líkt og á öðrum stórmótum. Þar, líkt og á mótunum hér heima, byggist þetta allt á sjálfboðaliðum og foreldrum/iðkendum.
Það má hrósa Breiðabliki sérstaklega fyrir nafngiftir liða, en hvert lið heitir eftir meistaraflokks leikmanni í kvennaliði viðkomandi félags. Liðið hennar Díönu hét t.d. Kristín Erna.

Að lokum, mikilvægasta spurning til Vestmannaeyinga í júlí: Ætlarðu að vera á Þjóðhátíð og hvernig finnst þér Þjóðhátíðarlagið í ár?
Ég verð á Þjóðhátíð með fjölskyldu og vinum og e.t.v. einhverjum gestum. Mér finnst þjóðhátíðarlagið æðislegt og hlakka mikið til.

Sigurhanna með dætrum sínum, þeirri elstu og yngstu. F.v Selma, Díana & Sigurhanna.
Díana með liðsfélögum sínum á Símamótinu.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst