Jóhanna Guðrún semur þjóðhátíðarlagið í ár

„Það er okkur sönn ánægja að tilkynna það að Jóhanna Guðrún Jónsdóttir mun semja og flytja þjóðhátíðarlagið í ár,“ segir í fréttatilkynningu frá ÍBV – íþróttafélagi.

„Jóhanna Guðrún hefur um áraraðir verið ein allra fremsta söngkona landsins og því borðleggjandi að hún taki að sér þetta verkefni á þessum stóru tímamótum hátíðarinnar. Þjóðhátíðarnefnd hlakkar gríðarlega til að fá að heyra lagið. Við lofum algerri neglu.“

Mynd af Facebooksíðu.

 

 

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.