Tæplega 80 manns sóttu jólahlaðborð laugardaginn 29. nóvember s.l. á Ströndinni v/Víkurskála.
Fljótlega varð ljóst að uppselt yrði í matarveisluna.
Mýrdalshreppur hefur undanfarin ár boðið fastráðnu starfsfólki sínu á hlaðborð ýmiskonar með villibráðar- jólaívafi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst