Jólakósý í Heimaey

Heimaey – vinnu og hæfingarstöð verður með opið hús milli frá 13:00-15:00 í dag. Við erum í jólaskapi og viljum endilega fá þig og þína til okkar í opið hús núna á föstudaginn.

Kaffi, kakó, smákökur og jólamöndlurnar frægu verða á boðstólnum. Kjörið tækifæri til að fylla á kertabirgðirnar, versla merkimiða á pakkann og fá fréttir af því sem við erum að bralla.

Jólakveðjur, starfsfólk og leiðbeinendur í Heimaey – vinnu og hæfingu

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.