Á FUNDI stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga sl. föstudag var samþykkt samhljóða að ráða Karl Björnsson í starf framkvæmdastjóra þegar Þórður Skúlason hættir í sumar eftir 18 ára starf.
Karl Björnsson útskrifaðist frá HÍ sem viðskiptafræðingur úr þjóðhagskjarna, hagrannsóknasviði, árið 1982.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst