Húkkaraleikur - KFS fær Hvítu Riddarana í heimsókn

KFS fær Hvítu Riddarana í heimsókn í dag. Flautað verður til leiks kl. 18.00 á Týsvelli.

Líkt og fram hefur komið í tilkynningu kostar miðinn á leikinn 1.000 krónur og rennur allur ágóði af miðasölu til Krabbavarnar í Vestmannaeyjum. Hver afhentur aðgöngumiði við inngang er happdrættismiði og dregið verður út í hálfleik, segir í tilkynningu frá Óðni Sæbjörnssyni, þjálfara KFS.

Mætum á völlinn, hvetjum strákana og styðjum gott málefni.

Nýjustu fréttir

Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Dýptarmæling í Landeyjahöfn í dag – uppfært
Rakel Rut Rúnarsdóttir fimleikakona ársins hjá Rán
Grjótharðir Glacier Guys í Eyjafréttum í dag
Loðnuráðgjöf hækkuð í 197 þúsund tonn
Önnur sýning á lifandi kvikmyndum í Sagnheimum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.