KFS heimsækir Magna á Grenivík í dag og hefst leikurinn kl. 16 á Grenivíkurvelli.
KFS situr í 10 sæti deildarinnar með 18. stig. Í 11 sæti er Ýmir með 16 og á botni deildarinnar er ÍH með 15 stig.
KFS á einnig leik við ÍH næstkomandi laugardag 9. september kl. 13 í Skessunni.
Hvetjum þá sem eru á staðnum að mæta og styðja strákana, mikilvægir leikir framundan hjá KFS til að tryggja sér áframhaldandi sæti í deildinni.
Hér má sjá stöðutölfuna:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst