6-7 : KFS-Vængir Júpíters

Nú fer fram leikur KFS gegn Vængjum Júpíters á Týsvellinum. Leikurinn hófst kl. 14:00 og stendur yfir.

KFS er fyrir leik í 6. sæti deildarinnar með 32 stig, en Vængirnir eru í 11. sæti með 17. stig.

Fréttin verður uppfærð.

kl. 18:15
Leik er lokið og þvílík markasúpa sem varð hér í dag. KFS með 6 mörk en Vængirnir með 7. Leitt að þetta skyldi ekki liggja hjá okkar mönnum í dag.

Mörk KFS skoruðu:
Víðir Þorvarðarson – 2 mörk
Eyþór Orri Ómarsson – 1 mark
Daníel Már Sigmarsson – 2 mörk
Magnús Sigurnýjas Magnússon – 1 mark

 

Nýjustu fréttir

Hárígræðslur í Tyrklandi 
Húsið of hátt – skipulagi breytt eftir á og nágrannar ósáttir
Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.