Í kvöld sunnudaginn 6. apríl kl. 20 hélt Gospelkór Tónsmiðjunnar tónleika í Selfosskirkju.
Selfosskirkja var troðfull og tóku kirkjugestir virkan þátt í samkomunni með klappi þegar við átti enda býður þessi tónlist upp á slíka fjölda-þátttöku.
Á efnisskrá eru fjörug gospellög og lauflétt íslensk dægurlög.
Undirleikur var í höndum BPS-tríós. Stjórnandi var Eyrún Jónasdóttir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst