Kjötsala ÍBV – lokafrestur í dag

Handknattleiksráð ÍBV vill minna Eyjamenn á kjötsölu deildarinnar í samstarfi við kjötvinnsluna B. Jensen á Akureyri.

Í boði er:
5x 500 gr. nautahakk kr. 5.500
10x 500 gr. nautahakk kr. 11.000
10x hamborgarar kr. 2.800

Allt kemur þetta í handhægum umbúðum sem raðast vel í frysti. Pöntunum frá Vestmannaeyjum verður ekið heim að dyrum en sérstök afhending verður á pöntunum frá höfuðborgarsvæðinu í Reykjavík.

Síðasti séns til leggja inn pöntun er á morgun miðvikudag, 5. október. Pantanir berist á netfangið vilmar@ibv.is þar sem fram kemur nafn, kennitala og hvað er pantað. Kröfur vegna greiðslna verða sendar í netbanka kaupenda.

Handboltakveðja,
Handknattleiksráð ÍBV

Nýjustu fréttir

Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.