�?ann 17.febrúar var boðið í nónhressingu í tilefni af Konudeginum sem var á sunnudaginn. �?að var mjög góð mæting hjá okkur. Mömmur, ömmur, frænkur og systur mættu til okkar og áttu ánægjulega stund saman með börnunum. Boðið var uppá léttar veitingar, gott spjall og mörg börnin plötuðu sínar uppáhaldskonur í smá leik, spil og bókalestur. Takk kærlega fyrir komuna og til hamingju með daginn.