 
											Konunglega teboðið sem átti að vera kl. 14:00 á morgun, laugardag, færist til um einn dag vegna veðurs. Konungalega teboðið verður á sunnudaginn 2. nóvember kl. 15:00, segir í tilkynningu frá skipuleggjendum.
Sunnudag kl. 15:00 Sagnheimar: Konunglegt teboð.
Guðný Ósk Laxdal heldur erindi um dönsku konungsfjölskylduna en Guðný Ósk heldur úti vinsæla Instagram reikningnum Royal Icelander þar sem hún deilir alls konar fréttum og fróðleik úr heimi kóngafólksins.





















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst