ÍBV-konur enda í sjötta sæti

Eyjakonur voru sannfærandi á Hásteinsvelli þar sem þær mættu Aftureldingu í síðasta leik Bestu deildarinnar í ár. Höfðu yfirhöndina allan tímann og unnu 3:0-heima­sig­ur en lið Aft­ur­eld­ingar var fallið.

ÍBV endar því í sjötta sæti deildarinnar með 29 stig sem­ verður að teljast ásættanlegt.

 Mörk ÍBV skoruðu Olga Sevcova sem gerði tvö mörk og Ameera Hus­sen eitt mark. 

Mynd Sigfús Gunnar.

Nýjustu fréttir

Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.