Kristinn R. Ólafsson opnar málverkasýningu og les úr nýrri bók

Mánudaginn 12. desember kl. 17:00 ætlar Kristinn R. Ólafsson að opna málverkasýningu í Einarsstofu, auk þess að lesa upp úr nýútkominni bók sinni „Þær líta aldrei undan“. Bókin er bæði á íslensku og spænsku.

Um bókina
Það er glæpamaður í Garðabæ, dularfullar konur á Kúbu sem líta aldrei undan og sveimhuga Bóluhjálmar á bak við tjöldin í Madríd. Og er þá fátt eitt nefnt. Smásögur Kristins R. Ólafssonar spanna allt frá glæpum og harmgáska til hins dularfulla ef ekki dulúðlega og eru ritaðar á mergjaðri íslensku Eyjamannsins.

Nýjustu fréttir

„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.