Krossgötur endalausra tækifæra
25. ágúst, 2022

Eyjafréttir eru bornar út til áskrifenda í dag í Eyjum og á fasta landinu. Þetta er 6. tölublaðið sem kemur út eftir að fjölgað var í starfsliði og stjórn sem stendur bakvið útgáfuna.

þetta 14. tölublað ársins er 20 síður í heildina og sneisafullt af efni. Ekki nóg með að blaðið í dag sé að koma út, heldur eru næstu tvö tölublöð þegar í farvatninu -Ekki ráð nema í tíma sé tekið.

Baki hverju tölblaði standa einstaklingar sem leggja fram óteljandi handtök og natni við hvert atriði blaðsins. Blaðið sem kemur út í dag ber þemað: Heilsa í Vestmannaeyjum og ég ætla að leyfa mér að vitna í fallegan texta í aðsendri grein Kára Bjarnasonar sem birtist í blaðinu, en það vill svo til að er ég 100 prósent sammála Kára og þessum orðum hans:

Við vitum ekki hvort og þá hver sé tilgangur okkar stuttu göngu; við vitum ekki hvort til sé endanlegur sannleikur eða aðeins brotasilfur mannlegrar umhugsunar; við vitum ekki hvort við erum heldur aðskildar einingar eða dropar sama hafs. Hitt vitum við hvað við getum gert til að verða besta útgáfa þessa hverfula, of oft ráðvillta lífs. Óendanlegt magn bóka, greina, fyrirlestra og annað er okkur á hverju andartaki aðgengileg sem segja öll sögu sama ævintýris. Dásamlegar samantektir hafa á undanförnum árum komið út um mikilvægi bætts mataræðis, svefns, hreyfingar o.s.frv. Í öllu þessu efni er sama spekin undirstaðan: Þú ert ákvörðunin!

Blaðið er alltaf aðgengilegt áskrifendum hér á vefnum, sjá valstiku, þar sem ávallt má finna nýjasta tölublaðið ásamt eldri tölublöðum.

Viljir þú gerast áskrifandi er nóg að smella hér og fylla út formið. Við munum þá tryggja að þú fáir næsta blað inn um lúguna hjá þér.

Lifið heil!
Eygló Egils

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst