Í hádeginu fór fram kynningarfundur fyrir Olís-deildirnar auk 1. deildar karla og kvenna.
�?ar var kynnt framlenging á samning við Olís sem styrktaraðila deildarinnar auk þess sem spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna var birt.
Spánna má sjá hér:
Olís-deild karla
1. Haukar 253 stig
2. ÍBV 245 stig
3. Afturelding 207 stig
4. Valur 175 stig
5. FH 164 stig
6. Stjarnan 140 stig
7. Akureyri 124 stig
8. Grótta 119 stig
9. Selfoss 110 stig
10. Fram 58 stig
Olís-deild kvenna
1. Stjarnan 201 stig
2. Fram 179 stig
3. Valur 176 stig
4. Haukar 166 stig
5. Grótta 162 stig
6. ÍBV 157 stig
7. Selfoss 108 stig
8. Fylkir 99 stig