Kynningarfundur VR um kjarasamninga á netinu

Verslunarmannafélag Reykjavíkur ætlar að nýta sér tæknina og nota vefinn til þess að koma til móts við þá sem ekki hafa tök á að mæta á kynningarfund um nýgerða kjarasamninga á Hilton hóteli í kvöld kl. 19.30. VR félagar á landsbyggðinni geta fylgst með fundinum á vefnum á www.vr.is og hefst útsendingin kl. 19.30. Þetta er ein leiðin til þess að auka þjónustu við félagsmenn og kemur félagsmönnum VR í Eyjum vel.

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.