Landsmót Samfés gengur vel þrátt fyrir slæmt veður

Tæplega fjögur hundruð unglingar eru nú við leik og störf í Vestmannaeyjum en um helgina fer fram Landsmót Samfés. Í dag unnu krakkarnir í smiðjum, þar sem þau unnu í hópum að ákveðnum verkefnum, s.s. ljósmyndasmiðju, hárgreiðslusmiðju, sig-, klif- og sprangsmiðju. Eftir því sem blaðamaður komst næst skemmtu krakkarnir sér vel og létu vel af dvölinni þrátt fyrir norðan vindinn og kuldann.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.