Árni Johnsen, Sjálfstæðisflokki, hefur endurflutt tillögu á Alþingi um að allt að 150 vefmyndavélum verði komið upp á fögrum og sérkennilegum stöðum á landinu.
Segir í tillögunni að verkefnið myndi skapa óþrjótandi möguleika á landkynningu í þágu ferðaþjónustu, sögu, menningar og atvinnulífs og að skoðun gæti kitlað taugar til frekari kynna af landinu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst