Rekstaraðillar Hallarinnar ákváðu fyrir skemmstu að breyta opnunartímanum í Höllinni frá og með 1. maí 2010 og standa böllin nú frá frá 23:30 til 03 en ekki 04 eins verið hefur undanfarin ár. Einnig ákváðu Hallarmenn í framhaldi af því að lækka miðaverð í forsölu hjá sér niður í 1500 kr (1000 kr afsl)en verðið hefur undafarin ár verið 2000 kr á dansleiki sem Höllin stendur fyrir, (gildir einungis um þá dansleiki sem Höllin er með sjálf).