Leik ÍBV og HK/Víkings frestað

Leik ÍBV og HK/​Vík­ings í Pepsi Max-deild kvenna í fót­bolta hef­ur verið frestað vegna veðurs. Leik­ur­inn átti að fara fram kl. 14 í dag í Vest­manna­eyj­um.

Gul viðvör­un er á Suður­landi og spáð miklu roki og rign­ingu. Ein­ar Guðna­son, yfirþjálf­ari hjá Vík­ingi, staðfesti á Twitter í dag að lið HK/​Vík­ing hafi verið komið fram­hjá Sel­fossi þegar frétt­ir af frest­un­inni bár­ust.

Ekki hef­ur verið staðfest­ur nýr leiktími, en leik­ur­inn er afar mik­il­væg­ur í fall­bar­átt­unni enda HK/​Vík­ing­ur með sjö stig í neðsta sæti og ÍBV í átt­unda sæti með tólf stig.

Mbl.is greindi frá.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.