Leik ÍBV og HK/Víkings frestað
25. ágúst, 2019

Leik ÍBV og HK/​Vík­ings í Pepsi Max-deild kvenna í fót­bolta hef­ur verið frestað vegna veðurs. Leik­ur­inn átti að fara fram kl. 14 í dag í Vest­manna­eyj­um.

Gul viðvör­un er á Suður­landi og spáð miklu roki og rign­ingu. Ein­ar Guðna­son, yfirþjálf­ari hjá Vík­ingi, staðfesti á Twitter í dag að lið HK/​Vík­ing hafi verið komið fram­hjá Sel­fossi þegar frétt­ir af frest­un­inni bár­ust.

Ekki hef­ur verið staðfest­ur nýr leiktími, en leik­ur­inn er afar mik­il­væg­ur í fall­bar­átt­unni enda HK/​Vík­ing­ur með sjö stig í neðsta sæti og ÍBV í átt­unda sæti með tólf stig.

Mbl.is greindi frá.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

Nýjar fréttir

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.