Leynimelur 13 á 100 ára afmæli félagsins

Leikdeild Ungmennafélags Biskupstungna frumsýnir gamanleikinn Leynimelur 13 í Aratungu á morgun, föstudagskvöld.

Leikritið er sett upp í tilefni af 100 ára afmæli Ungmennafélags Biskupstungna sem er síðar á árinu. Höfundar verksins kalla sig Þrídrang” en verkið er samið á stríðsárunum og var fyrst sýnt 1943. Þrettán leikarar taka þátt í sýningunni auk fjölda fólks að tjaldabaki.

Nýjustu fréttir

Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.