Upp er runninn sunnudagurinn 3. nóvember, sem er lokadagur Safnahelgarinnar í Vestmannaeyjum. Hér að neðan gefur að líta dagskrá dagsins.
SAGNHEIMAR
Kl. 13:00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og Guðrún Mary Ólafsdóttir afhenda Vestmannaeyjabæ allt efni Eyjatónleika. Bjarni Ólafur segir sögu tónleikanna í máli og myndum ásamt því að tónlistarmenn flytja nokkur Eyjalög.
Einarsstofa Sýning Bjarna Ólafs opin kl. 12-15.
Eldheimar Opið kl. 13 30– 16 30.
Sea Life Trust býður upp á hrekkjavökuratleik 31. okt. – 2. nóv. kl. 11-16. Nánari upplýsingar á facebóksíðu þeirra.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst