Sl. föstudag fóru fram lokahóf hjá 5.-8. flokkum í handbolta, farið var í leiki í íþróttahúsinu, teknar myndir með bikurum meistaraflokkanna og grillaðar pylsur.
Handboltaveturinn gekk mjög vel og tóku iðkendur þátt í Íslandsmótum, bikarmótum og dagsmótum þar sem allir fengu verkefni við hæfi og gleðin var ríkjandi.
ÍBV þakkar iðkendum fyrir að vera í framlínunni fyrir félagið, æfingar verða út júní og hefjast svo aftur um leið og grunnskólinn hefst í ágúst.
Eftirtaldir iðkendur fengu afhentar viðurkenningar:
5. flokkur kvenna
Mestu framfarir, yngra ár: Bergdís Björnsdóttir
Mestu framfarir, eldra ár: Petra Metta Kristjánsdóttir
Efnilegust, yngra ár: Sóldís Sif Kjartansdóttir
Efnilegust, eldra ár: Kristín Klara Óskarsdóttir
ÍBV-ari: Ísafold Grétarsdóttir
5. flokkur karla:
Mestu framfarir, yngra ár: Fannberg Einar Þórarinsson
Mestu framfarir, eldra ár: Heimir Halldór Sigurjónsson
Efnilegastur, yngra ár: Arnór Sigmarsson
Efnilegastur, eldra ár: Sigurmundur Gísli Unnarsson
ÍBV-ari, yngra ár: Aron Ingi Sindrason
ÍBV-ari, eldra ár: Halldór Skúli Björnsson
6. flokkur kvenna
Mestu framfarir: Hlín Huginsdóttir
Ástundun: Ronja Lísbet Friðriksdóttir
ÍBV-ari:Bríet Ósk Magnúsdóttir
ÍBV-ari: Friðrika Rut Sigurðardóttir
6. flokkur karla
Mestu framfarir, yngra ár: Gísli Christian Rúnarsson
Mestu framfarir, eldra ár: Egill Davíðsson
Ástundun, yngra ár: Óliver Atlas Vilmarsson
Ástundun, eldra ár: Elvar Breki Friðbergsson
ÍBV-ari, yngra ár: Hrafnkell Darri Steinsson
ÍBV-ari, eldra ár: Sindri Þór Orrason




















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst
Ekki liggja fyrir nýjar mælingar
Hvað er sjóveiki?
Sjóveiki er misræmi milli skynfæra líkamans sem senda boð til heilans um hreyfingu – kyrrstöðu.
Þegar einstaklingur er úti á sjó þá nema skynjarar í vökvafylltum gangi í innra eyra hreyfingu og senda boð til heilans að einstaklingur sé á hreyfingu. Augun senda hins vegar boð til heilans um að viðkomandi sé kyrr. Heilinn á erfitt með að vinna úr þessum misvísandi og ósamræmdu upplýsingum og sendir skilaboð til magans um að tæma sig – þ.e. veldur uppköstum.
Einkenni sjóveiki eru þreyta, ógleði, svimi, svitakóf og uppköst.
Góð ráð til að hindra sjóveiki:
Lyf við sjóveiki þ.e. lyf sem slá á einkennin og fást án lyfseðils í apóteki.
Önnur ráð:
Hvar í skipinu er best að vera o.fl.
Þungun:
Þungaðar konur sem þjást af sjóveiki mega nota koffinátín í litlum skömmtum en best er að ráðfæra sig við lækni eða lyfjafræðing.
Þunguðum konum er ekki ráðlagt að nota engifer þar sem það er ekki staðfest hvort það geti haft skaðleg áhrif á fóstur.