Loksins heimaleikur hjá stelpunum
Í dag klukkan 13:30 mætast ÍBV og Fjölnir í Olís deild kvenna þegar þrettánda umferð deildarinnar fer fram. Langt er síðan að stelpurnar léku hér heima en það var síðast gegn Gróttu, 29. október en þá tók við virkilega þétt dagskrá hjá stelpunum sem lauk með þátttöku þeirra í Evrópukeppninni. �?essi leikur er jafnframt síðasti leikurinn fyrir áramót hjá stelpunum en næsti leikur ÍBV er 10. janúar.
Stelpurnar eru í þriðja sæti deildarinnar með tuttugu stig en það er þéttur pakki á toppnum og aðein munar fimm stigum á liðinu í efsta sæti og því sjöunda.
Fjölnir er í neðri hluta deildarinnar með átta stig.

Nýjustu fréttir

Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Vara við áhrifum samgönguáætlunar
Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands
Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.