Lyktin af brenndum piparkökum minnir mig á jólin
23. desember, 2023

Grinch (Trölli)

Kristófer Gauti Garðarsson var ánægður að frá Grinch í heimsókn.

Hvar átt þú heima? Ég bý norður austur suður megin í Klifinu.

Hvernig leggjast jólin í þig? Ég hata jólin, fer ekki að koma sumar?

Hvað borða tröll á jólunum? Við borðum súran rusla mat og glerbrot alla daga.

 Hvaða lykt minnir þig á jólin? Lyktin sem minnir mig á jólin eru brenndar piparkökur.

Ertu með jólahefð? Jólahefðin mín í ár eins og öll síðustu ár sú að ég baða Max hundinn minn og ég klippi nef og eyrna hárinn á mér.

Ætlar þú að stela jólunum í ár? Ég ætla auðvitað að reyna að stela jólunum í ár nema einhver fjölskylda vilji kíkja í Klifið til mín eða bjóða mér heim til sín.

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst