Mæta botnliðinu á Hásteinsvelli
Eyja_sgg_kven_fagn_fotb_23
Marki fagnað. Ljósmynd/Sigfús Gunnar Guðmundsson

Fjórir leikir fara fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Í Eyjum tekur ÍBV á móti ÍR. ÍBV í sjötta sæti með 13 stig að afloknum 10 umferðum, en ÍR-stúlkur sitja á botni deildarinnar með aðeins 4 stig. Eini sigur liðsins kom í fyrri leiknum gegn ÍBV í annari umferð mótsins.

Flautað er til leiks á Hásteinsvelli klukkan 18.00.

Leikir kvöldsins:

Lengja Kv 190724

Nýjustu fréttir

Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.