Malbikað í Eyjum
Malbik_og_steypa_24_IMG_4595
Malbikað og steypt í botni Friðarhafnar í morgun. Eyjar.net/Tryggvi Már

Í morgun hófust malbikunarframkvæmdir í botni Friðarhafnar. Í kjölfarið verður farið í önnnur verk.

Brynjar Ólafsson, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar segir í samtali við Eyjar.net að stærstu verkin hjá bænum séu vegurinn inn í botni og bílastæði, Suðurgerði og gangstétt við Goðahraun. Segir hann að þetta verði unnið í dag, á morgun sem og á miðvikudag.

Það var mikið í gangi þegar ljósmyndari Eyjar.net leit við í Friðarhöfn í morgun, en auk malbikunarframkvæmda var einnig verið að steypa upp vegg gegnt verslun N1.

Nýjustu fréttir

Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.